fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mourinho atvinnulaus en skemmtir sér á Instagram – Stráir salti í sárið djúpa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 12:42

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er atvinnulaus en hefur litlar áhyggjur, Mourinho fékk vel borgað þegar Tottenham ákvað að reka hann úr starfi fyrir rúmri viku síðan.

Í dag eru sjö ár frá því að Mourinho var stjóri Chelsea þegar liðið hélt á Anfield og skemmdi titilvonir Liverpool. Þá var Liverpool undir stjórn Brendan Rodgers. Mourinho rifjar upp þennan dag á Instagram.

GettyImages

Liðið hafði spilað frábærlega allt tímabilið og mætti Chelsea sem var að berjast í Evrópu, Mourinho mætti því með hálfgert varalið.

Leikurinn er frægastur fyrir það þegar Steven Gerrard rann á rassinn og Chelsea komst í 0-1 en leikurinn endaði að lokum 0-2. Tapið varð til þess að Manchester City varð að lokum meistari.

„Anfield, apríl 27th 2014. Halda í boltann,“ skrifar Mourinho við mynd af því þegar hann hélt á boltanum og Gerrard reyndi að ná honum af honum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jose Mourinho (@josemourinho)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“