fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Er það skandall ef sá stóri endar ekki á Hlíðarenda? – „Þið eruð klókari en þið lítið út fyrir að vera“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþáttur 433 verður á dagskrá Hringbrautar og á vefnum klukkan 21:30 í kvöld. Gestur þáttarins verður Heimir Guðjónsson þjálfari Vals.

Efsta deild karla fer af stað á föstudag en Valur hefur titil að verja. Í síðari hluta þáttarins kemur Benedikt Bóas Hinriksson og teiknar upp þrjár sögur fyrir sumarið.

Heimir ræðir í viðtalinu um það sem fram undan er í sumar en flestir sérfræðingar telja að Valur verði meistari og telja það í raun skandal ef svo verður ekki.

„Ég reikna með því að okkur verði spáð efsta sætinu, 2019 endaði Valur í sjötta sæti svo kemur tímabilið 2020 og allir spá Val fyrsta sætinu,“ segir Heimir í viðtalinu en hann er á leið inn í sitt annað tímabil sem þjálfari Vals.

Heimir botnaði ekkert í því að Val væri spáð titlinum í fyrra. „Ég skildi ekkert í því, núna er 2021 og ég reikna með því að Val verði spáð titlinum.“

Sérfræðingar lásu rétt í spilin á síðustu leiktíð og Heimir hafði þetta að segja. „Þið eruð klókari en þið lítið út fyrir að vera.“

Þátturinn er á dagskrá eins og fyrr segir 21:30 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Í gær

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins