fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Bayern staðfestir ráðningu á Nagelsmann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur staðfest að Julian Nagelsmann taki við þjálfun liðsins í sumar, þessi 33 ára þjálfari hefur skrifað undir fimm ára samning.

Hansi Flick hafði óskað eftir því að hætta sem þjálfari Bayern í sumar, hann er líklega að taka við þýska landsliðinu.

Bayern þarf að greiða RB Leipzig væna upphæð til að losa Nagelsmann úr starfi. Nagelsmann er 33 ára gamall en hann er talinn einn allra efnilegasti þjálfari í heimi. Nagelsmann var áður þjálfari Hoffenheim en tók við Leipzig árið 2019.

Bayern er með sjö stiga forskot á Leipzig á toppnum í Þýskalandi þegar þrjár umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“