fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Sonurinn í sárum – Byrjaður að fá morðhótanir því pabbinn stendur sig ekki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 08:37

Nicolo - Andrea

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo stjóri Juventus hefur ekki byrjað vel í starfi en hann er á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari liðsins, Juventus hefur haft yfirburðar lið á Ítalíu síðustu ár en undir stjórn Pirlo hefur hallað undan fæti.

Pirlo er goðsögn eftir að hafa spilað hjá Juventus en stuðningsmenn félagsins eru byrjaðir að snúast gegn honum.

Gengi liðsins hefur verið slakt og þarf Juventus að berjast fyrir því að ná Meistaradeildarsæti. Sonur hans, Nicolo Pirlo finnur fyrir því og fær hann nú reglulegar morðhótanir á Instagram.

Nicolo er 17 ára knattspyrnumaður. „Þú verður að deyja með pabba þínum,“ segir í skilaboðum sem Nicolo birtir á Instagram en það eru ekki ljótustu skilaboðin sem hann hefur fengið.

Drengurinn er í sárum. „Mín einu mistök eru að vera sonur faðir míns, sem er þjálfari Juventus,“ sagði Nicolo sem á erfitt með að sitja undir slíkum hótunum.

Stuðningsmenn Juventus gera miklar kröfur á lið sitt og ef Pirlo mistekst að ná Meistaradeildarsæti gæti hann misst starfið sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins