fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

„Það geta allir unnið Liverpool“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 26. apríl 2021 19:20

Andy Robertson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson viðurkenndi í viðtali eftir síðasta leik Liverpool að öll lið ættu séns gegn liðinu og var pirraður á því að Englandsmeistararnir halda áfram að gera sömu mistökin leik eftir leik.

Liverpool gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í síðasta leik á Anfield og var það Joe Willock sem jafnaði fyrir gestina í uppbótartíma. Liverpool fékk nóg af færum til að klára leikinn en gerðu það ekki og því fór sem fór.

„Þetta sýnir hvernig tímabilið okkar hefur verið. Við lærum ekki af mistökunum, við höldum áfram að gera það sama og lærum ekki af þessu, sagði Robertson eftir leik.

„Newcastle átti skilið þetta mark, bæði mörkin reyndar, þessi regla er fáránleg.

„Við gætum hafa tapað þessum leik sem er algjörlega glórulaust miðað við tækifærin sem við fengum og stjórnina sem við höfðum á leiknum. Áður vorum við þekktir fyrir það að halda út alla leiki en við getum það bara ekki núna. Það er svo einfalt.“

„Öll lið eiga möguleika gegn okkur núna, þeir verða sjálfstraustir síðustu 10 og trúa að þeir geti gert eitthvað. Þetta er ekki líkt okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands