fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Hafa sett verðmiða á félagið sem fáir geta borgað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsverð pressa er að myndast á Glazer fjölskylduna að selja Manchester United en samkvæmt fréttum á Englandi eru þeir bræður ekki að íhuga það alvarlega.

Samkvæmt fréttum mun Glazer fjölskyldan aðeins skoða það að selja United ef aðili sem er klár í að borga 4 milljarða punda fyrir félagið.

Kröftug mótmæli áttu sér stað fyrir utan Old Trafford um helgina en ástæðan er Ofurdeildin sem félagið ætlaði að taka þátt í. Glazer fjölskyldan hefur lengi verið umdeild á meðal stuðningsmanna United.

Glazer fjölskyldan borgaði 790 milljónir punda fyrir United árið 2005, skuldir félagsins hafa verið háar á þessum tíma og þá hefur fjölskyldan tekið mikla fjármuni í eigin vasa.

Glazer fjölskyldan er mest búsett í Flórída og sést lítið í Manchester, búist er við að kröftug mótmæli haldi áfram næstu vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands