fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Tveir teknir inn í frægðarhöllina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 09:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að velja tvo fyrstu einstaklingana sem fá sæti í frægðarhöll ensku úrvalsdeildarinnar, um er að ræða framherjana Alan Shearer og Thierry Henry sem taka fyrstir sæti í höllinni.

Shearer er markahæsti leikmaður í sögu deildarinnar en hann skoraði 260 mörk fyrir Blackburn og Newcastle. Hann var í liði Blackburn sem vann deildina á eftirminnilegan hátt.

Henry lék með Arsenal um langt skeið og varð í tvígang enskur meistari, hann var sínum markahæsti leikmaður deildarinnar. Henry skoraði 175 mörk í deildinni.

Fleiri leikmenn munu fá sæti í deildinni á næstunni en stuðningsmenn munu fá kost á að velja sex leikmenn til viðbótar í höllina á þessu ári.

Líklegt er talið að Ryan Giggs hefði fengið sæti í frægðarhöllinni fyrstur allra ef ekki væri ásakanir um ofbeldi gegn fyrrum unnustu sinni og vinkonu hennar. Búið er að gefa út ákæru á hendur Giggs og gæti hann verið á leið í fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn

Tottenham búið að semja um kaupverð á enska landsliðsmanninum – Gæti tekið einhverja daga að fara í gegn