fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Rúnar Már skoraði í tapi

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 20:00

Rúnar Már.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði fyrir CFR Cluj í 1-2 tapi gegn Craiova í rúmensku deildinni í kvöld.

Með marki sínu jafnaði hann metin á 54.mínútu. Það dugði þó ekki til þar sem Craiova gerði sigurmark í lok leiks.

Þetta var þriðji leikur liðsins í deildinni eftir að henni var skipt upp á dögunum. Cluj er í öðru sæti, stigi á eftir toppliði FCSB, sem á leik til góða.

Þess má geta að Lamia, lið Theódórs Elmars Bjarnasonar, gerði janftefli við Atromitos í Grikklandi í kvöld. Þá lék Lommel, lið Kolbeins Þórðarsonar, gegn Seraing og tapaði 1-3 í Belgíu. Hvorugur leikmaðurinn spilaði í leikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina