fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Jörundur valdi nýjan hóp hjá U16 – Sjö frá Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 13:23

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 22 manna leikmannahóp til æfinga dagana 28.-30. apríl næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Kaplakrika í Hafnarfirði ásamt æfingaleik sem leikinn verður í Kórnum.

Leikmennirnir 22 koma frá 13 félögum og á Breiðablik flesta fulltrúa, 7 leikmenn.

Bjarki Már Ágústsson – Afturelding
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik
Ásgeir Galdur Guðmundsson – Breiðablik
Benoný Breki Andrésson – Breiðablik
Hilmar Þór Kjærnested Helgason (M) – Breiðablik
Rúrik Gunnarsson – Breiðablik
Birkir Jakob Jónsson – Breiðablik
Dagur Örn Fjeldsted – Breiðablik
Arngrímur Bjartur Guðmundsson – FH
Baldur Kári Helgason – FH
William Cole Campell – FH
Baltasar Dellernia – Fiorentina
Hilmir Arnarsson – Fjölnir
Stefán Orri Hákonarson – Fram
Heiðar Máni Hermannsson (M) – Fylkir
Kristján Snær Frostason – HK
Hákon Dagur Matthíasson – ÍR
Elvar Máni Guðmundsson – KA
Róbert Quental Árnason – Leiknir R.
Alexander Clive Vokes – Selfoss
Þorlákur Breki Þ. Baxter – Selfoss
Daníel Freyr Kristjánsson – Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina