fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Klaufaleg mistök á samfélagsmiðlum – Birti mynd af erkifjendum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 14:00

Brandon Williams og frú. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Williams varnarmaður Manchester United gerði sig sekan um ansi klaufaleg mistök á samfélagsmiðlum í gær, þegar ljóst var að ensk félög væru hætt við að taka þátt í Ofurdeildinni.

Williams ákvað að setja inn mynd og ætlaði sér vitanlega að setja inn mynd af stuðningsmönnum Manchester United að fagna.

William birti hins vegar mynd af stuðningsmönnum Liverpool að fagna sigri liði í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum.

„Til allra, allir eru jafnir,“ skrifaði William en myndin hékk ekki lengi inni og var hann fljótur að eyða henni. Ekki nógu fljótur þó.

Williams birti aðra mynd skömmu síðar og tókst þá að hafa stuðningsmenn Manchester United á myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina