fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Hrun hjá Manchester United á markaði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virði Manchester United hrundi á markaði eftir að ljóst var að félagið væri hætt við að taka þátt í hinni umdeildu Ofurdeild.

Hlutabréf United ruku upp á mánudag þegar félagið hafði tilkynnt um þátttöku í deildinni, deildin átti að færa félögum miklu meiri fjármuni en áður hefur sést í Evrópukeppnum.

Mikil mótstaða var á meðal almennings við deildina og í gær tilkynntu öll sex ensku félögin sem ætluðu að vera með, að þau væru hætt við.

Hlutabréf United tóku mikla dýfu við það en eru á svipuðum stað og áður, hlutabréfin lækkuðu í heild um 150 milljónir punda.

Glazer fjölskyldan á stærstan hluta í United og stjórnar daglegum rekstri, margir stuðningsmenn United vilja losna við Glazer fjölskylduna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu