fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Jökull hélt hreinu – Böddi Löpp lagði upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 23:04

Jökull Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur Íslendingalið áttu leiki í dag og í kvöld. Hér er stutt yfirferð:

Daníel Leó Grétarsson var ekki með Blackpool sem tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um umspilssæti í kvöld. Liðið tapaði 1-0 gegn Rochdale. Blackpool er í 5.sæti, umspilssæti.

Jökull Andrésson hélt markinu hreinu fyrir Exeter í markalausu jafntefli gegn Forest Green. Liðið er í 8.sæti, 3 stigum frá síðasta umsspilssætinu þegar fjórar umferðir eru eftir.

Böðvar Böðvarsson, Böddi Löpp, spilaði nær allan leikinn og lagði upp mark í 4-1 sigri Helsingborg á Örgryte í sænsku B-deildinni. Þetta var annar leikur Helsinborg á tímabilinu og þeirra fyrsti sigur.

Aron Jóhannsson sat allan tímann á varamannabekk Lech Poznan í 3-0 sigri liðsins á Lechia Gdansk í efstu deild í Póllandi. Aron og félagar eru um miðja deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn