fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ekkert verður af ofurdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 18:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt TalkSport hefur verið hætt við nýja evrópska ofurdeild. Þetta kemur fram í kjölfar þess að fjöldi liðanna 12, sem upprunalega ætlaði að taka þátt, hætti við.

Aðeins eru um tveir sólarhringar síðan tilkynnt var um stofnun deildarinnar. Mikil mótmælu brutust út á meðal stuðningsmanna liðanna í kjölfarið.

Samkvæmt fjölmiðlum var Chelsea fyrsta liðið til að hætta við þátttöku. Í kjölfarið er talið að Manchester City, Manchester United, Atletico Madrid og Barcelona hafi gert það sama. Nú segir sagan að ekkert verði úr deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga