fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

„Leikmenn geta bætt skaðann á vellinum“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir James Maddison, Hamza Choudhury og Ayoze Perez voru skildir eftir utan hóps í síðasta leik Leicester í ensku úrvalsdeildinni. Þeir fengu ekki að vera með vegna þess að þeir höfðu mætt brotið sóttvarnarreglur í Bretlandi og mætt í partý.

Þeir verða allir í hóp í undanúrslitaleik FA bikarsins gegn Southampton á eftir og segir Rodgers að þeir geti bætt orðspor sitt á vellinum.

„Við þurfum að horfa fram á veginn og þetta gerðist í fortíðinni,“ sagði Rodgers á blaðamannafundi fyrir leikinn.

„Besta leiðin fyrir þá að gera það er að svara á vellinum. Þessir strákar hafa skilað miklu til félagsins og við erum í þeirr stöðu sem við erum í vegna þeirra.“

„Þeir gerðu mistök og í lífinu þá gæti sama staða komið upp aftur á einhverjum tímapunkti á ferli þeirra og þá vona ég að þeir taki aðra ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“