fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Íslendingar segja frá samskiptum sínum við stærstu stjörnur í heimi

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eiga sér stað ansi skemmtilegar umræður á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem Íslendingar ræða frægar stjörnur sem hafa orðið á vegi þeirra og lýsa samskiptum sínum við þær. Þar á meðal eru sögur af ýmsum fótboltastjörnum. Egill Harðar byrjaði umræðuna á Twitter en ansi margir hafa tekið þátt og sagt frá sínum samskiptum.

Pétur Örn Gíslason segir frá samskiptum sínum við Griezmann og Thierry Henry. Hann segir Henry hafa verið toppnáunga en Griezmann talaði ekki stakt orð í ensku og tjáði sig í gegnum Google translate. Þá fannst honum eftirminnilegt þegar Mario Mandzukic spurði hvort 500 evrur nægðu fyrir 10 bjórum.

Hlynur Hallgrímsson hitti Manchester United liðið frá 97-98 og sagði eftirminnilegast hvað Schmeichel hefði verið leiðinlegur.

Fleiri sögur er hægt að lesa í umræddri færslu og er fólk hvatt til að deila sínum sögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Í gær

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið