fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Pogba: „Bruno kann ekki að verjast“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur hrósað liðsfélaga sínum, Bruno Fernandes, fyrir að geta nánast gert allt inni á vellinum nema varist.

„Bruno skilur leikinn, hreyfingar inni á velinum og gefur góðar sendingar. Þá getur hann skorað mörk líka! Hann er úti um allt og getur gert allt – nema að verjast,“ sagði Pogba við MUTV eftir leik gegn Granada í vikunni.

„Það er alltaf gaman að spila með honum, ég tengi vel við hann. Hann tengir líka við mig og getum við auðveldlega skipt um stöður. Hann hentar liðinu vel og er mjög góður í hóp.“

Pogba hefur skorað tvisvar og gefið þrjár stoðsendingar síðan hann sneri aftur eftir meiðsli aftan í læri um miðjan mars. Þeir félagar hafa myndað ansi sterkt sóknarpar.

Næsti leikur Manchester United er gegn Burnley á morgun klukkan 15:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi