fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ronald Koeman brjálaður yfir vangaveltum um framtíðina

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Koeman sem tók við stjórn Barcelona síðasta sumar hefur átt misgóðu gengi að fagna í vetur. Barcelona spila í úrslitaleik spænska konungsbikarsins í kvöld ásamt því að eiga ennþá möguleika á spánarmeistaratitlinum, en vonbrigðin hafa þó verið ansi mörg.

Fjölmiðlar á Spáni halda því fram að Koeman verði rekinn ef hann vinni ekki málm á árinu.

„Það er mjög skrítið að ég þurfi að svara þessu þar sem við erum nýbúnir að taka tímabil þar sem við töpuðum ekki 19 leikjum í röð,“ sagði Koeman á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn í konungsbikarnum.

„Svo töpum við einum leik og þá þarf strax að tala um framtíð mína?

„Ég þarf kannski bara að venjast þessu. Ég á ár eftir af samningi mínum. Ég veit að pressan er mikil og ég höndla það en mér finnst þetta skrítið.“

„Ég hef talað við forsetann og hann hefur trú á mér. Ótrúlegt að alltaf þegar eitthvað er skrifað um stjóra þá þurfi forsetinn að segja manni að hann hafi enn trú.“

Barcelona mætir Athletic í kvöld í úrslitaleik spænska konungsbikarsins. Athletic eiga í hættu á að tapa öðrum bikarúrslitaleiknum í röð á aðeins tveimur vikum þar sem úrslitaleiknum frá 2020 var seinkað til 3. apríl 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“