fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Höfðinginn valdi þá fimm bestu á Íslandi – „Ha?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 13:00

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur þáttarins valdi fimm bestu markmennina í efstu deild karla á Íslandi. Stjórnandinn og markvörðurinn fyrrverandi, Hjörvar Hafliðason var ekki sammála öllu.

„Ha? Má ég sjá, getur þú látið hann míga í þetta fyrir mig?,“ sagði Hjörvar Hafliðason þegar Kristján hóf að telja upp fimm bestu markverðina að sínu mati, þar má finna Kristijan Jajalo markvörð KA í fimmta sætinu.

Kristján fór svo yfir lista sinn sem er ansi áhugaverður en efsta deild karla á Íslandi hefst eftir sléttar tvær vikur.


5 – Kristijan Jajalo (KA)

Mynd/Helgi Viðar

4 – Anton Ari Einarsson (Breiðablik)

3 – Ingvar Jónsson (Víkingur)

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

2 – Haraldur Björnsson (Stjarnan)

. Mynd: Valli.

1 – Hannes Þór Halldórsson (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi