fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Endalok Zlatan? – Mögulega á leið í þriggja ára bann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic gæti þurft að setja skó sína á hilluna á næstunni ef FIFA mun krefjast þess að hann verði dæmdur í leikbann. Sænskir miðlar segja að Zlatan gæti átt yfir höfði sér þriggja ára leikbann.

Zlatan braut reglur FIFA þegar hann snéri aftur í sænska landsliðið, ástæðan er sú að Zlatan er hluthafi í veðmálafyrirtækinu Bethard. Zlatan snéri aftur í sænska landsliðið í síðasta mánuði en hann hafði ekki leikið fyrir Svíþjóð í sex ár, hann vill taka þátt í Evrópumótinu í sumar. Zlatan verður fertugur á þessu ári.

„Við höfum ekki rætt málið við Zlatan,“ sagði Håkan Sjöstrand hjá sænska knattspyrnusambandinu.

Samkvæmt reglum FIFA má sá sem tekur þátt í keppnum hjá knattspyrnusambandinu ekki hafa neinn fjárhagslegan ávinning í gegnum veðmálafyrirtæki.

Bethard hefur staðfest að Zlatan eigi hlut í fyrirtækinu en hann hefur verið andlit veðbankans eftir að hann gerðist hluthafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér