fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

United ekki gefist upp á Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 09:58

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti reynt aftur í sumar að fá Jadon Sancho til félagsins frá Borussia Dortmund. Félagið reyndi mikið síðasta sumar án árangurs.

United hafði mikinn áhuga enska kantmanninum síðasta sumar en gat ekki samið um kaupverðið við Dortmund.

Manchester Evening News segir að United skoði þann kost í sumar að fá Sancho, félagið skoðar einnig samherja hans Erling Haaland.

Staðarblaðið segir að United sé enn í virku samtali við Emeka Obasi umboðsmann Sancho. Dortmund gæti lækkað verðmiða hans í sumar ef félaginu mistekst að komast inn í Meistaradeildina.

Joachim Watzke stjórnarformaður Borussia Dortmund segir að Jadon Sancho kantmaður félagisns sé til sölu í sumar ef rétta tilboðið kemur á borð þeirra. „Jadon Sancho hefur verið miklu lengur hjá okkur en Erling Haaland, við ræðum við Jadon,“ sagði Watzke um stöðu mála.

„Ef það kemur gott tilboð þá erum við tilbúnir að ræða við Sancho og umboðsmann hans. Ég er öruggur á því að félagaskiptamarkaðurinn verður rólegri í sumar en oft áður.“

„Veruleikinn fyrir stór félög er sá að kórónuveiran hefur haft veruleg áhrif, það lagast ekki á viku eða tveim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman