fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Neymar hefði getað farið til Englands árið 2010

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 22:00

Neymar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, einn af stjörnuleikmönnum Paris Saint-Germain, hefði getað farið í ensku úrvalsdeildina árið 2010 og leikið fyrir Chelsea. Þetta segir fyrrum umboðsmaður hans, Wagner Ribeiro. Hann segir leikmanninn sjálfan hins vegar hafa hafnað skiptum til Englands.

Neymar var á þessum tíma 17 ára og spilaði með Santos í Brasilíu.

,,Þeir (Chelsea) buðu honum mikinn pening en Neymar vildi ekki fara,“ sagði Ribeiro við L’Equipe.

Eftir að hafa hafnað enska liðinu spilaði Neymar í þrjú ár til viðbótar fyrir Santos áður en hann samdi við Barcelona árið 2013. Þaðan fór hann svo fjórum árum seinna, til PSG, fyrir metfé.

Ribeiro bætti einnig við að Neymar hefði getað valið erkifjendur Barca, Real Madrid, á sínum tíma.

,,Florentino (Perez, forseti Real) hélt að hann væri með hann. Hann samþykkti tilboð sem ég bauð honum. Hann var til í að borga 40 milljónir (evra) til Santos og gefa okkur það sem við vildum.“

Á endanum var það svo Neymar sjálfur sem kaus Barcelona frekar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu