fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Willum spilaði í jafntefli BATE sem vann upp tveggja marka forskot Minsk

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 13:08

Willum í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson, var í byrjunarliði BATE og spilaði 55 mínútur í 2-2 jafntefli liðsins gegn Minsk í hvít-rússnesku deildinni.

Minsk komst í stöðuna 2-0 en tvö mörk frá Pavel Rybak og Maksim Skavysh á lokamínútum leiksins sáu til þess að BATE nældi sér í eitt stig úr leiknum.

Leikurinn var hluti af fjórðu umferð deildarinnar en BATE situr í 3. sæti deildarinnar með 8 stig eftir sína fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“