fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Albert spilaði í klukkustund er AZ sigraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 19:53

Albert í leiknum í kvöld. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem sigraði Sparta Rotterdam, 2-0, í efstu deild Hollands í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í Meistaradeildarbaráttunni.

Jordy Clasie og Dani de Wit skoruðu mörk AZ í leiknum. Sá síðarnefndi kom einmitt inn á fyrir Albert eftir rúman klukkutíma leik. Markið skoraði hann aðeins 5 mínútum síðar.

AZ er í öðru sæti deildarinnar með 61 stig. Þeir eru 8 stigum á eftir Ajax, sem á í þokkabót tvo leiki til góða. Annað sæti gefur þó sæti í undankeppni fyrir Meistaradeild Evrópu. PSV er í þriðja sæti, 3 stigum á eftir AZ og á leik til góða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar