fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir Rashford ekki síðri en Mbappe og Haaland

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 09:00

Marcus Rashford Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, Tottenham og fleiri liða, segir að Marcus Rashford muni bera höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í heimsfótboltanum í framtíðinni, ásamt Erling Braut Haaland og Kylian Mbappe.

Þetta sagði Berbatov eftir að hafa séð leik Granada og Man Utd í Evrópudeildinni á fimmtudag. Rashford skoraði þar í 0-2 sigri.

,,Þú getur séð í marki hans gegn Granada að hann veit nákvæmlega hvert og hvenær hann á að taka hlaupið, hann átti frábæra snertingu og svo er hann fær um þessa frábæru afgreiðslu.“

Hann talaði einnig um þá miklu reynslu sem Rashford hefur nú þegar á hæsta stigi leiksins. Rashford hefur verið í aðalliði Man Utd í um fimm ár þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Berbatov telur hann ekki síðri en Mbappe og Haaland þrátt fyrir að þeir séu oft fyrst nefndir í umræðunni um bestu ungu leikmenn heims.

,,Mbappe, Haaland og Rashford. Þetta eru leikmennirnir sem ég held að verði bestir í framtíðinni. Rashford verður alltaf á toppnum ef hann helst heill.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum