fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tyllir sér á toppinn sem sá launahæsti – Fær 67 milljónir á viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City sem gildir til ársins 2025. De Bruyne kom til City árið 2015 og hefur átt frábæran tíma hjá City.

De Bruyne þénaði um 300 þúsund pund á viku á gamla samningi sínum en fær talsverða launahækkun samkvæmt enskum blöðum.

„Pep og ég sjáum fótboltann á sama hátt, það er mjög mikilvægt fyrir mig að hafa svona samband við þjálfarann. Við viljum sömu hlutina,“ sagði De Bruyne um samband sitt við Pep Guardiola.

Ensk blöð segja frá því í dag að De Bruyne sé orðinn launahæsti leikmaður enska boltans, hann þéni í dag 385 þúsund pund á viku. Eða 67 milljónir íslenskra króna.

Hann tekur fram úr David de Gea markverði Manchester United sem hefur verið launahæsti leikmaður deildarinnar síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“