fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Mbappe hefur ákveðið sig og ætlar að fara – Endar hann í Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 10:30

Kylian Mbappe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe sóknarmaður PSG hefur tekið ákvörðun um að fara frá Paris Saint-Germain. Frá þessu segja fjölmiðlar á Spáni.

Þar segir að Mbappe vilji fara til Real Madrid í sumar en ekki er útilokað að hann fari til Liverpool. Enska félagið hefur haft áhuga á Mbappe.

Mbappe er 22 ára gamall en hann er einn besti knattspyrnumaður í heimi, hann var magnaður gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í vikunni.

Mbappe skoraði tvö mörk í leiknum en hann mun eiga ár eftir af samningi sínum við PSG. Hann hefur ekki viljað framlengja og gæti franska félagið neyðst til að selja hann í sumar.

Mbappe á sér þann draum að spila undir stjórn Zinedine Zidane hjá Real Madrid en óvíst er hvort spænska félagið eigi fjármuni í sumar til að kaupa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni