fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Boltastrákurinn bombaði boltanum í hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Hollandi tók Ajax á móti Roma í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær, um var að ræða fyrri leik liðanna.

Davy Klaasen kom Ajax yfir með marki á 39. mínútu eftir stoðsendingu frá Dusan Tadic. Þannig stóðu leikar allt þar til á 57. mínútu þegar að Lorenzo Pellegrini jafnaði metin fyrir Roma.

Það var síðan Ibanez sem tryggði Roma sterkan 2-1 útivallarsigur með marki á 87. mínútu.

Atvikið sem rætt er um eftir leik er þegar boltastrákur hjá Ajax dúndraði boltanum í Riccardo Calafiori leikmann Roma. Atvikið er ansi skondið en leikmaður Roma hafði ekki gaman af.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“