fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fyrirliðinn svipti sig lífi – Fannst látinn inn á hótelherbergi eftir að hafa misst af æfingu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 19:08

Lee Collins / Gettyimages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Collins, leikmaður Yeovil Town í Englandi lést á dögunum 32 ára að aldri. Collins var fyrirliði liðsins. Síðasti leikur hans fyrir félagið fór fram þann 6. febrúar á þessu ári.

Rannsókn á láti Collins hófst skömmu eftir andlát hans. Leikmaðurinn mætti ekki á æfingu daginn örlagaríka og í kjölfarið hófst leit að honum. Hann fannst síðar látinn á hótelherbergi.

Rannsókn á andláti Collins leiddi í ljós að hann framdi sjálfsmorð, hengdi sig á hótelherberginu.

Andlát Lee Collins eru sorgarfréttir fyrir stuðningsmenn Yeovil Town en leikmaðurinn var vel liðinn hjá félaginu og stuðningsmönnum þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu