fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Bayern nálgast titilinn

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 18:30

Thomas Muller (til hægri) skoraði eitt í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Leipzig og Bayern Munchen í þýsku Bundesligunni var að klárast rétt í þessu. Leikurinn fór fram á heimavelli Leipzig, Red Bull Arena, og lauk með 0-1 sigri Bayern.

Fyrir leikinn var Bayern í efsta sæti deildarinnar, fjórum stigum á undan Leipzig í öðru sætinu. Bayern styrkir því stöðu sína á toppi deildarinnar með þessum sigri.

Bæði lið spiluðu fyrri hálfleikinn varfærnislega og var lítið um opin færi. Goretzka skoraði eina mark leiksins fyrir Bayern á 38. mínútu með kraftmiklu skoti eftir stoðsendingu frá Muller. Seinni hálfleikur byrjaði skemmtilega en svo hægðist á og lítið var um færi síðustu mínútúr leiksins.

Bayern eru komnir með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar og eru á góðri leið með að tryggja sér titilinn níunda árið í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“