fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Bayern nálgast titilinn

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 18:30

Thomas Muller (til hægri) skoraði eitt í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Leipzig og Bayern Munchen í þýsku Bundesligunni var að klárast rétt í þessu. Leikurinn fór fram á heimavelli Leipzig, Red Bull Arena, og lauk með 0-1 sigri Bayern.

Fyrir leikinn var Bayern í efsta sæti deildarinnar, fjórum stigum á undan Leipzig í öðru sætinu. Bayern styrkir því stöðu sína á toppi deildarinnar með þessum sigri.

Bæði lið spiluðu fyrri hálfleikinn varfærnislega og var lítið um opin færi. Goretzka skoraði eina mark leiksins fyrir Bayern á 38. mínútu með kraftmiklu skoti eftir stoðsendingu frá Muller. Seinni hálfleikur byrjaði skemmtilega en svo hægðist á og lítið var um færi síðustu mínútúr leiksins.

Bayern eru komnir með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar og eru á góðri leið með að tryggja sér titilinn níunda árið í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin