fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Klopp: „Við megum ekki tapa fleiri stigum“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp viðurkennir að Liverpool megi ekki tapa fleiri stigum ef félagið ætlar að ná Evrópusæti. Þá kallar hann eftir því að leikmenn kreisti eitthvað út úr þessari leiktíð.

„Við erum ekki í bestu stöðunni til að berjast um Meistaradeildarsæti en það er ljóst að við munum berjast og ef það næst ekki setjum við stefnuna á Evrópudeildarsæti,“ sagði Klopp við Sky Sports.

„Í upphafi leiktíðar höfðum við önnur markmið sem er eðlilegt en nú er þetta raunveruleiki okkar og staðan er ekki eins slæm og hún gæti verið. Við ætlum því að reyna að allt sem við getum.“

„Við ætlum aftur að verða liðið sem enginn vill spila við.“

Eftir 29 leiki er Liverpool í 7. sæti með 46 stig en á síðustu leiktíð var félagið með 82 stig eftir jafn marga leiki. Munurinn er því 36 stig á milli leiktíða sem er ansi hátt fall.

Síðasti leikur Liverpool í deildinni var gegn Wolves og var það aðeins fjórði sigur félagsins eftir jól. Liverpool fer á Emirates leikvanginn í kvöld og spilar við Arsenal í ansi mikilvægum leik í Evrópubaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband