fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Real Madrid gefur ekkert eftir í toppbaráttunni

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 16:08

Karim Benzema skoraði sitt 18 mark fyrir Real Madrid í vetur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Eibar í 29. umferð spænsku deildarinnar í dag. Þar unnu Madrídingar nokkuð öruggan 2-0 sigur.

Fyrri hálfleikurinn var opinn og fjörugur og ljóst að bæði lið vildu sækja. Real Madrid voru sterkara liðið, héldu betur í boltann og sköpuðu hættulegri færi. Marco Asensio braut ísinn og kom þeim yfir eftir stoðsendingu frá Casemiro undir lok fyrri hálfleiks.

Tvö mörk voru dæmd af hjá Madrid í leiknum en Karim Benzema náði loks að tvöfalda forystu síns liðs á 73. mínútu með skalla eftir sendingu frá Vinícius Júnior. Ekki voru skoruð fleiri mörk í leiknum og þægilegur sigur Real Madrid staðreynd.

Madrídingar voru án fyrirliða síns, Sergio Ramos, í leiknum en hann meiddist í landsleikjahlénu. Næsti leikur Real Madrid er í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar gegn Englandsmeisturum Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér

Aron Guðmunds fer yfir sviðið í Thun – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag