fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Vilja ólmir losna við vandræðagemsann eftir síðasta uppátækið

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 12:26

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentíski sóknartengiliðurinn Paulo Dybala hefur komið sér í vandræði eftir að hafa mætt í ólöglegt samkvæmi með liðsfélögum sínum, Weston McKennie og Arthur á meðan útgöngubann er í fullum gangi á Ítalíu.

Juventus hafa tekið hart á þessu máli og fá leikmennirnir ekki að taka þátt í nágrannaslagnum sem fer fram í dag klukkan 16. Það virðist ekki eina refsingin sem Dybala fær þar sem stjórn klúbbsins vill nú losa sig við hann segir í frétt Daily Mail.

Juventus ætlar að reyna að fá pening fyrir leikmanninn í sumar frekar en að leyfa honum að fara frítt sumarið 2022. Þá er einnig í umræðunni að skipt verði á honum og stærra nafni þegar félagsskiptaglugginn opnar segir í frétt Tuttosport. Talið er að það gæti reynst erfitt fyrir félagið vegna þrálátra meiðsla kappans en einnig vegna þess hvað hann á auðvelt með að koma sér í vandræði og hlýðir illa þeim reglum sem settar eru fyrir hann.

Dybala hefur beðist afsökunar á að hafa mætt í samkvæmið og sagði á Instagram síðu sinni:

„Ég veit að það hefði verið betra að forðast þetta en ég hafði rangt fyrir mér og biðst afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband