fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu mörkin: Mörk frá nöfnunum sáu til þess að Ísland er yfir gegn Liechtenstein í hálfleik

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 19:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland leikur nú á móti Liechtenstein í undankeppni HM. Ísland er 2-0 yfir í leiknum þegar búið er að flauta til hálfleiks

Birkir Már Sævarsson, kom Íslandi yfir í leiknum með marki á 12. mínútu eftir stoðsendingu frá Herði Björgvini Magnússyni.

Það var síðan Birkir Bjarnason, sem kom Íslandi í stöðuna 2-0 með marki á 45. mínútu eftir góðan undirbúning frá Aroni Einari Gunnarssyni og Arnóri Ingva Traustassyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal