fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ari Freyr búinn að skrifa undir hjá Norrköping – „Hann er nákvæmlega það sem við þurfum“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason, hefur skrifað undir samning hjá IFK Norrköping í Svíþjóð. Þetta staðfesti félagið með yfirlýsingu á heimasíðu sinni.

Ari Freyr hefur spilað með Oostende í Belgíu síðan árið 2019 og þar áður var hann leikmaður Lokeren. Í Belgíu hefur Ari Freyr spilað 110 leiki, skorað 10 mörk og gefið 15 stoðsendingar.

Þá hefur Ari spilað 79 landsleiki fyrir A-landslið Íslands.

„Ari er nákvæmlega það sem við þurftum. Hann er með mikla reynslu, hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu í langan tíma og hefur verið að spila í efstu deild í Belgíu. Hans leiðtogahæfileikar munu reynast okkur vel,“ sagði Rikard Norling, knattspyrnustjóri Norrköping.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum