fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fær mikið lof fyrir að gefa rasistanum einn á kjaftinn í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale kantmaður Wales var í eldlínunni þegar liðið vann góðan 1-0 sigur á Tékklandi í undankeppni HM í gær. Bale lagði upp sigurmark leiksins fyrir Daniel James kantmann Manchester United.

Skömmu síðar var Bale í skallaeinvígi við Ondrej Kúdela leikmann Tékklands og gaf honum vænt olnbogaskot.

Leikmenn fá oftast skammir í hattinn þegar slík atvik koma upp en Bale fær mikið lof fyrir þetta högg sitt. Ástæðan er sú að Ondrej Kúdela hefur verið sakaður um mjög gróft kynþáttaníð.

Kúdela sem leikur með Slavía Prag var með kynþáttaníð í garð Glenn Kamara leikmanns Celtic þegar liðin mættust í Evrópudeildinni á dögunum.

Fyrir leikinn voru leikmenn Wales með skilaboð til Ondrej Kúdela en þeir voru í bolum með sem á stóð „sýnum rasisma rauða spjaldið.“

Bale virtist meðvitaður um að Kúdela væri fyrir aftan sig, hann horfði á hann áður en hann gaf honum olnbogaskot í andlitið. Kúdela fór meiddur af velli eftir atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“