fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Gerir rosalegar kröfur – Vill 104 milljónir í laun á viku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 08:33

Erling Braut Haaland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Borussia Dortmund er ansi líklegur til þess að yfirgefa félagið í sumar. Ef Dortmund selur Haaland ekki í sumar verður hann á útsöluverði sumarið 2022.

Dortmund vonast til þess að selja Haaland fyrir um 150 milljónir punda í sumar, Manchester City, Manchester United, Real Madrid, PSG og fleiri lið skoða stöðuna.

Sergio Aguero, markahæsti leikmaðurinn í sögu Manchester City mun yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans við félagið rennur þá út og hann verður ekki framlengdur. Það er ljóst að Aguero mun skilja eftir sig stórt skarð hjá Manchester City og að ekki verður auðvelt að feta í hans fótspor hjá félaginu.

City vill fá Haaland í sumar en ensk blöð segja í dag að Haaland vilji 600 þúsund pund í laun á viku. Hann vill vera launahæsti leikmaður deildarinnar.

Aðeins PSG gæti keppt við Manchester City og United um slík laun samkvæmt fréttum en spænsku liðin upplifa fjárhagserfiðleika.

Heildarpakkinn með því að fá Haaland væri því vel yfir 300 milljónir punda eða 52 milljarðar fyrir fimm ára samning við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Í gær

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir