fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Hefur barist við sína djöfla en er kominn á beinu brautina með hjálp Ronaldo

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 18:44

Hugo sér nú um safn tileinkað knattspyrnuferli Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður sögunnnar, hefur notið mikillar velgengni innan vallar en á meðan Ronaldo fetaði sinn veg í knattspyrnuheiminum, gerðu vandamál innan fjölskyldunnar vart um sig.

Hugo Aveiro er eldri bróðir Ronaldo, hann er 10 árum eldri en knattspyrnustjarnan og hefur áður átt í vandræðum með áfengis- og eiturlyfjaneyslu.

Ronaldo sneri aldrei baki við bróður sínum heldur hjálpaði honum að komast á beinu brautina aftur, erfiðleikar með áfengis- og eiturlyfjaneyslu höfðu áður gert vart um sig hjá föður Ronaldo.

Hugo var á sínum yngri árum talinn mjög efnilegur knattspyrnumaður en leiddist á ranga braut í lífinu. Ronaldo hjálpaði honum að komast í meðferð, borgaði fyrir hana og nú sér Hugo um safn sem er helgað knattspyrnuferli Ronaldo.

Nú eru þeir bræður mjög nánir, hafa yfirstigið erfiðleikana og Hugo er edrú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Í gær

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“