fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Mino Raiola hjólar enn á ný í Sir Alex Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola umboðsmaður Paul Pogba hefur enn á ný ákveðið að hjóla í Sir Alex Ferugson fyrrum stjóra félagsins. Mikið hefur gengið á þeirra á milli í mörg ár.

Ferguson og Raiola elduðu grátt silfur árið 2012 þegar Pogba fór frítt frá Manchester United til Juventus, Ferguson hefur ekki vandað Raiola kveðjuna í gegnum tíðina. United keypti Pogba fjórum árum síðar.

„Ferguson er vanur því að fá fólk inn til sín sem segir, já, herra. Já, herra. Já, herra, Já, herra,“ sagði Raiola.

„Það eina sem ég hef er að segja að þegar Ferguson fór þá komu eigendur United og keyptu Pogba aftur. Það sannaði fyrir mér að ég hafði rétt fyrir mér.“

„Ég vildi ekki fara með Pogba burt frá United en Ferguson hafði ekki trú á Pogba.“

„Þegar Ferguson segist ekki kunna vel við mig, þá er það stærsta hrós sem ég get fengið. Mér er nákvæmlega sama hvað Ferguson segir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Í gær

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð