fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Beckham vill ólmur næla í Sturridge sem hefur verið án félags í rúmt ár – Var settur í fjögurra mánaða bann

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 29. mars 2021 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge, fyrrum framherji Liverpool og enska landsliðsins er eftirsóttur af liðum í bandarísku MLS deildinni. Sturridge hefur verið án félags síðan í mars á síðasta ári.

Sturridge var síðast á mála hjá tyrkneska liðinu Trabzonspor, þar spilaði hann 16 leiki, skoraði 7 mörk og gaf 4 stoðsendingar. Hann rifti samningi sínum við liðið á síðasta ári eftir að hafa fundist sekur og verið dæmdur í fjögurra mánaða keppnisbann fyrir brot á veðmálareglum.

Inter Miami, sem er meðal annars í eigu David Beckham, fyrrum leikmanns Manchester United, er eitt af þeim liðum sem hafa sýnt Sturridge áhuga en einnig hafa lið í ensku úrvalsdeildinni spurst fyrir um leikmanninn.

Hinn 31 árs gamli Daniel Sturridge, vill ólmur koma knattspyrnuferli sínum aftur á flug en hann hefur meðal annars leikið með Liverpool, Chelsea og Manchester City. Þá á hann að baki 26 leiki fyrir enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar