fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Sex nöfn á lista Solskjær í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. mars 2021 15:03

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United er sagður vera með sex nöfn á blaði þegar kemur að leikmönnum framarlega á völlinn í sumar.

Solskjær vill ólmur styrkja sóknarleik sinn og bæta við kantmanni og sóknarmanni, bæði Jadon Sancho og Erling Haaland hjá Borussia Dortmund eru þar á meðal.

Pedro Neto kantmaður Wolves á Englandi er sagður á blaði Solskjær og þá er einnig nefndur til sögunnar Patson Daka kantmaður RB Salzburg.

Kantmenn:
JADON SANCHO
PEDRO NETO
ISMAILA SARR

Getty Images

Framherjar:
ERLING HAALAND
ANDRE SILVA
PATSON DAKA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“