fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Klopp ekki að tvínóna við hlutina – Svo gott sem búið að kaupa miðvörð fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. mars 2021 08:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa verið í tómum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í vetur er Liverpool að ganga frá kaupum á Ibrahima Konate varnamanni RB Leipzig.

Konate verður 22 ára á þessu ár en hann hefur leikið fyrir öll yngri landsliðs Frakklands. Konate er miðvörður sem spilað hefur vel með þýska félaginu.

The Athletic segir frá og segir að viðræður séu langt komnar en Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur lagt áherslu á að fá inn varnarmann í sumar.

Liverpool mun þurfa að borga 40 milljónir evra fyrir Konate en slík klásúla er í samningi hans, David Ornstein sem skrifar um málið segir að viðræður séu langt komnar.

Konate er stór en snöggur miðvörður sem gæti myndað gott par með Virgil Van Dijk sem er að jafna sig eftir slæm meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær