fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Umdeilda eiginkonan gæti hindrað endurkomu til heimalandsins

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 27. mars 2021 21:30

Af Instagram-síðu Eliana Guercio

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dvöl argentínska markmannsins Sergio Romero hjá Manchester United hefur verið stormasöm. Samningur hans við félagið klárast í lok tímabilsins, en undanfarið hefur hann verið orðaður við stórlið í heimalandinu, Boca Juniors.

Samkvæmt breskum götublöðum og argentínskum fjölmiðlum gæti skoðun eiginkonu hans, Eliana Guercio, haft mikið að segja um framhaldið, en hún er sögð ekki vilja flytja frá Evrópu. Ekki er langt síðan Eliana var á milli tannana á fólki, en í október vakti mikla athygli er hún hraunaði yfir Manchester United fyrir að sína Romero litla virðingu.

„Sergio Romero hefur lagt hart að sér fyrir þetta lið. Seinast þegar þeir unnu titil tók hann þátt í að lyfta honum.“ sagði hún á Instagram og bætti við „SÝNIÐ HONUM VIRÐINGU!!!!“

Um þessar mundir eru Romero og Guercio í Argentínu, en spái argentínskir og breskir fjölmiðlar rétt fyrir mun sú dvöl ekki standa yfir lengi. Því hefur verið haldið fram að Romero hafi nú þegar kvatt liðsfélaga sína. Auk þess hefur hús þeirra í Manchester verið sett á sölu, en það er metið á 3.5 milljón punda, eða 600 miljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu

‘Framtíð United’ þarf að bíða eftir tækifærinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026