fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ný hárgreiðsla Aubameyang vekur verulega athygli

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. mars 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang framherji og fyrirliði Arsenal hefur smellt í nýja hárgreiðslu sem hefur vakið verulega athygli.

Aubameyang er launahæsti leikmaður Arsenal en hárgreiðsla hans minnir á greiðsluna sem að tónlistarmaðurinn, Travis Scott skartar alltaf.

Búið er að búa til fjórar fléttur á haus framherjans frá Gabon en framherjinn er staddur í heimalandinu þessa dagana.

Aubameyang hefur verið í sviðsljósinu síðustu vikur en hann var settur út í kuldann á dögunum þegar hann mætti of seint í leik hjá Arsenal.

Framherjinn hefur ekki fundið sitt besta form eftir að hann fékk verulega launahækkun en stuðningsmenn Arsenal vona að ný hárgreiðsla kveikja í gömlum glæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Í gær

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar