fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ný hárgreiðsla Aubameyang vekur verulega athygli

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. mars 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang framherji og fyrirliði Arsenal hefur smellt í nýja hárgreiðslu sem hefur vakið verulega athygli.

Aubameyang er launahæsti leikmaður Arsenal en hárgreiðsla hans minnir á greiðsluna sem að tónlistarmaðurinn, Travis Scott skartar alltaf.

Búið er að búa til fjórar fléttur á haus framherjans frá Gabon en framherjinn er staddur í heimalandinu þessa dagana.

Aubameyang hefur verið í sviðsljósinu síðustu vikur en hann var settur út í kuldann á dögunum þegar hann mætti of seint í leik hjá Arsenal.

Framherjinn hefur ekki fundið sitt besta form eftir að hann fékk verulega launahækkun en stuðningsmenn Arsenal vona að ný hárgreiðsla kveikja í gömlum glæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag