fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Fyrsti landsliðshópur Steina Halldórs hjá kvennalandsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 13:03

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands. Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Ítalíu í vináttuleik 13. apríl.

Leikurinn verður fyrsti leikur liðsins undir stjórn Þorsteins.

Ísland og Ítalía hafa mæst fimm sinnum og hefur Ísland unnið einn af þeim leikjum, tveir hafa endað með jafntefli og tveir með sigri Ítalíu. Liðin mættust síðast árið 2007 á Algarve Cup og endaði sá leikur með 2-1 sigri Ítalíu. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í leiknum.

Hópurinn

Sandra Sigurðardóttir | Valur | 34 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Örebro | 1 leikur
Telma Ívarsdóttir | Breiðablik

Hafrún Rakel Halldórsdóttir | Breiðablik
Elísa Viðarsdóttir | Valur | 38 leikir
Anna Björk Kristjánsdóttir | Le Havre | 43 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard | 89 leikir, 6 mörk
Guðrún Arnardóttir | Djurgarden | 8 leikir
Guðný Árnadóttir | Napoli | 8 leikir
Hallbera Guðný Gísladóttir | AIK | 117 leikir, 3 mörk
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir | Breiðablik | 2 leikir
Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon | 136 leikir, 22 mörk
Andrea Rán Hauksdóttir | Le Havre | 10 leikir, 2 mörk
Dagný Brynjarsdóttir | West Ham | 90 leikir, 29 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir | Örebro | 1 leikur
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Orlando Pride | 76 leikir, 10 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir | Eintracht Frankfurt | 10 leikir, 2 mörk
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Bayern Munich | 4 leikir, 1 mark
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre | 48 leikir, 6 mörk
Elín Metta Jensen | Valur | 54 leikir, 16 mörk
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik | 33 leikir, 2 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir | Kristianstad | 5 leikir, 2 mörk
Hlín Eiríksdóttir | Pitea IF | 18 leikir, 3 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti

Lammens fer til United – Framtíð Emi Martinez í lausu lofti
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við

Haraldur Árni rekinn frá Grindavík – Marko og Anton taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum