fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Roy Keane líklega að landa stóru starfi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 21:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane er í viðræðum við Celtic um að taka við sem knattspyrnustjóri félagsins. Neil Lennon var rekinn úr starfi á dögunum.

Stjórnarmenn Celtic eru að leita lausna en Rangers vann deildina í ár, eitthvað sem Celtic hafði verið með í áskrift um langt skeið.

Fleiri nöfn eru á blaði Celtic en talið er líklegast að Keane sem lék með Celtic undir lok ferilsins, taki við.

Keane stýrði liði síðast árið 2011 þegar hann var stjóri Ipswich Town, áður hafði hann stýrt Sunderland. Síðan þá hefur hann verið aðstoðarþjálfari Írlands, Aston Villa og Nottingham Forrest.

Keane var síðast í starfi árið 2019 hjá Nottingham en síðan þá hefur hann slegið í gegn sem sérfræðingur á Sky Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar