fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Roy Keane líklega að landa stóru starfi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 21:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane er í viðræðum við Celtic um að taka við sem knattspyrnustjóri félagsins. Neil Lennon var rekinn úr starfi á dögunum.

Stjórnarmenn Celtic eru að leita lausna en Rangers vann deildina í ár, eitthvað sem Celtic hafði verið með í áskrift um langt skeið.

Fleiri nöfn eru á blaði Celtic en talið er líklegast að Keane sem lék með Celtic undir lok ferilsins, taki við.

Keane stýrði liði síðast árið 2011 þegar hann var stjóri Ipswich Town, áður hafði hann stýrt Sunderland. Síðan þá hefur hann verið aðstoðarþjálfari Írlands, Aston Villa og Nottingham Forrest.

Keane var síðast í starfi árið 2019 hjá Nottingham en síðan þá hefur hann slegið í gegn sem sérfræðingur á Sky Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir