fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Roy Keane líklega að landa stóru starfi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. mars 2021 21:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane er í viðræðum við Celtic um að taka við sem knattspyrnustjóri félagsins. Neil Lennon var rekinn úr starfi á dögunum.

Stjórnarmenn Celtic eru að leita lausna en Rangers vann deildina í ár, eitthvað sem Celtic hafði verið með í áskrift um langt skeið.

Fleiri nöfn eru á blaði Celtic en talið er líklegast að Keane sem lék með Celtic undir lok ferilsins, taki við.

Keane stýrði liði síðast árið 2011 þegar hann var stjóri Ipswich Town, áður hafði hann stýrt Sunderland. Síðan þá hefur hann verið aðstoðarþjálfari Írlands, Aston Villa og Nottingham Forrest.

Keane var síðast í starfi árið 2019 hjá Nottingham en síðan þá hefur hann slegið í gegn sem sérfræðingur á Sky Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag