fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Valur fær danskan miðjumann – Lék síðast undir stjórn Óla Kristjáns

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. mars 2021 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur gengið frá samningi við Christian Kohler, danskan miðjumann um að leika með félaginu í sumar.

Kohler er fæddur árið 1996 og er 24 ára gamall, Valur hefur leitað að miðjumanni til að fylla skarð Lasse Petry sem fór í vetur.

Kohler lék síðast með Esbjerg í dönsku B-deildinin og kom við sögu í fjórum leikjum í vetur. Þjálfari Esbjerg er Ólafur Kristjánsson.

Valsarar hafa látið til sín taka á markaðnum í vetur en félagið fékk Tryggva Hrafn Haraldsson og Arnór Smárason fyrr í vetur, þá fékk félagið Johannes Vall, bakvörð frá Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“