fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Hart barist um að ná samningum við Grealish sem hefur slegið í gegn með Aston Villa

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 21:22

Jack Grealish. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa er vinsæll maður um þessar mundir eftir frábærar frammistöður með liðinu. Hann er þó ekki bara eftirsóttur af öðrum knattspyrnuliðum sem vilja fá leikmanninn til liðs við sig.

Íþróttavörumerki á borð við Nike og Adidas meðal annars, berjast nú um að gera Grealish að andliti vörumerkisins.

Grealish hefur verið einn heitasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð og hefur vakið verðskuldaða athygli sem virðist vera að opna ýmsar dyr fyrir hann.

Leikmaðurinn er um þessar mundir samningsbundinn Nike en samningurinn er kominn á sitt síðasta ár og Nike, Adidas, Puma og Under Armour eru öll farin að bjóða leikmanninum samning.

Grealish hefur verið orðaður við ensku félögin Manchester City og Manchester United og spurning hvort hann ákveði að taka næsta skref á ferlinum eða halda tryggð við Aston Villa eins og hann hefur gert hingað til.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki