fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir að berja og skalla mann – Átti að verða stórstjarna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 21:45

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronnie Wallwork fyrrum leikmaður Manchester United hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir líkamsárás.

Wallwork var vonarstjarna í unglingastarfi United og varð Englandsmeistari með félaginu árið 2001. Ferill hans hjá United náði ekki flugi en Wallwork lék rúma 100 leiki fyrir West Brom á ferli sínum.

Wallwork er 43 ára gamall og var sakaður um að hafa skaðað sjón hjá manni sem hann lenti í áflogum við á knæpu í Bretlandi.

Wallwork lengst til hægri
Getty Images

Wallwork var sakaður um að hafa ráðist á manninn, hann var einnig sakaður um að hafa skallað manninn með fyrrgreindum afleiðingum. Dómarinn taldi Wallwork sekan og dæmdi hann í 18 mánaða fangelsi

„Sú staðreynd að þú hafir játað brotið, mun hjálpa þér,“ sagði dómari þegar málið var tekið fyrir. Wallwork gekkst við broti sínu og fer nú á bak við lás og slá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði