fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Haaland pirraður hjá Dortmund og sagður íhuga það alvarlega að fara í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. mars 2021 16:00

Erling Braut Haaland. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hata þetta,“ öskraði Erling Haaland um helgina og átti þar við gengi Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Framherjinn var ekki sáttur eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Köln um helgina. Haaland gerði sitt og skoraði tvö mörk í leiknum en það sama verður ekki sagt um samherja hans.

Haaland hefur verið í mögnuðu formi í rúmt ár hjá Dortmund og virðist ekkert geta stoppað framherjann frá Noregi.

Þegar flautað var til leiksloka sauð á Haaland, hann kastaði treyju sinni í leikmann Köln og rauk sig af vellinum. Það var reiði í andliti norska framherjans.

Haaland er sagður hafa látið Mino Raiola, umboðsmann sinn vita að hann fari frá Dortmund ef liðinu mistekst að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Dortmund er fjórum stigum frá Meistaradeildarsæti þegar átta leikir eru eftir.

Haaland er efstur á óskalista Real Madrid í sumar samkvæmt frétt AS en Manchester City og Manchester United hafa gríðarlegan áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi