fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Segir Ronaldo ekki á förum – „Hann verður um kyrrt hjá okkur“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. mars 2021 16:47

Cristiano Ronaldo. Mynd:GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo virðist ekki vera á förum frá ítalska félaginu Juventus ef marka má orð Fabio Paratici, yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu.

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ronaldo hjá félaginu en Paratici blæs á þær sögusagnir.

„Við höfum ákveðið að halda Cristiano Ronaldo hjá okkur. Hann er besti leikmaður í heimi og hann verður um kyrrt hjá okkur,“ sagði Fabio Paratici í viðtali.

Ronaldo gekk til liðs Juventus frá Real Madrid sumarið 2018. Síðan þá hefur hann leikið 123 leiki fyrir félagið, skorað 95 mörk og gefið 22 stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu

Liverpool staðfestir númerið sem Isak verður með á bakinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli

Andar köldu í Beckham fjölskyldunni – Málefni helgarinnar vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar

Arsenal staðfestir komu Hincapie – Kaupa hann svo næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mainoo fékk skýr skilaboð

Mainoo fékk skýr skilaboð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool